Fréttir

Körfubolti | 29. nóvember 2005

AJ efstur á lista fiba

AJ hefur verið að spila vel fyrir Keflavík í vetur og er efstur bæði í stigum og fráköstum á listum fiba. Listinn nær yfir alla leiki í riðlakeppninni.

AJ hefur skorað 29,3 og tekið 10 fráköst í leik að meðaltali í Iceland Express-deildinni.

 

Fráköst að meðaltali í leik
 
1. Moye, A.  Keflavík  12,3
2. Benda, P.                 11.3
3. Krstanovic, Z.          11.3
4. Christoffersen, C.     10,0
5.

Ellis, J.                       9,3

 

Stig að meðaltali í leik
 
1. Moye, A.       27,3
2. Warrick, F.    23,5
3. Younger , K.  23.0
4. Kelly, W.       21,5
5. Hill, D.           21,3