Fréttir

Körfubolti | 26. febrúar 2006

AJ fór á kostum á Akureyri

Keflavik sigraði Þór frá Akureyri í kvöld 87-93, en Keflavík var yfir 10 stigum í hálfleik 46-56. Keflavík var með forustu allan leikinn en munurinn fór mest uppí 15 stig. Þórsarar náðu aðeins að klóra í bakann fyrir lok leiksins en sigurinn var samt aldrei í hættu. AJ átti frábæran leik og réðu Þórsara ekkert við hann undir körfunni. AJ skoraði 42 og og tók 14 fráköst og er að finna sig vel þessa dagana. Jonni átti líka góðan dag og spilaði mjög góða vörn og varði nokkra bolta með tilþrifum.

Við lýsum eftir tölfræði frá Akureyringum en hún er ekki en kominn inn á netið. Það var heldur ekkert að hafa um leikinn í fjölmiðlum td voru Morgunblaðið og Fréttablaðið bara með loka skor úr leiknum.

Hér verður vonandi tölfræði fljótlega.

Heil umferð var leikin í gær og verður að teljast að óvæntustu úrslitin hafi verið í Grafarvoginum þar sem Grindavík tapaði fyrir Fjölnismönnum.

    Skallagrímur-Snæfel   64-79        
    Fjölnir-Grindavík        99-98        
    Haukar-Hamar/Selfos 74-83        
    Þór A.-Keflavík          87-93        
    KR-ÍR                       88-87        
    UMFN-Höttur          120-77 

Næstu leikir Keflavíkur

 

Fimmtudagurinn  2 mars., Keflavík – Fjölnir ( næsta fimmtud. )

Sunnudagurinn     5 mars  H/S – Keflavik

Fimmtudagurinn  9  mars  Keflavík – Njarðvík

 

Leikir sem Njarðvík á eftir:

 

Fimmtudagurinn  2 mars., Grindavík - Njarðvík

Sunnudagurinn     5 mars   Njarðvík - Fjölnir

Fimmtudagurinn  9  mars  Keflavík – Njarðvík

 

Næstu leikir Grindavíkur

 

Fimmtudagurinn  2 mars   Grindavík - Njarðvík

Sunnudagurinn     5 mars  Skallagrímur - Grindavík

Fimmtudagurinn  9  mars  Grindavík - KR

 

Leikir sem KR á eftir:

 

Fimmtudagurinn  2 mars., Snæfell - KR

Sunnudagurinn     5 mars   KR - Höttur

Fimmtudagurinn  9  mars  Grindavík - KR

 

 

 

  

 

                                     Staðan að loknum 19 umferðum

1

Njarðvík

32

2

Keflavík

30

3

KR

26

4

Grindavík

24

5

Snæfell

24

6

Skallagrímur

24

7

ÍR

18

8

Fjölnir

16

9

H/S

12

10

Haukar

 8

11

Þór

 8

12

Höttur

 6