AJ Moye með hæsta framlagið í I.E deildinni
Þegar reiknað er út hæsta framlag til síns liðs í Iceland Express deildinni 2005-2006 kemur í ljós að okkar maður AJ Moye trónir þar á toppnum.
AJ spilaði 33.8 mín. skoraði 28.9 stig tók11 fráköst og var með 2,6 stoðsending í leik. Skotnýting upp á 59 %, vítanýting 78.4 % og stal 1.68 bolta í leik. Hér tölfræðin hans á kki.is AJ var líka frábær í Evrópukeppninni og var hann stigahæstur þar með 25.5 stig . Það sem merkilegra er að hann endaði líka sem frákastakóngur keppninnar með 10.2 fráköst í leik. Hér er tölfræði hans á fiba.com Topplistarnir.
LEADING SCORERS
![]() |

![]() ![]() |
![]() |
Persónuleg met í Iceland Express deildinni.
Tölfræðiþáttur | Met | Leikur (úrslit) | Dagsetning |
Stig | 43 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Skot af velli hitt | 15 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Skot af velli reynd | 25 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Tveggja stiga skot hitt | 15 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Tveggja stiga skot reynd | 24 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Þriggja stiga skot hitt | 1 | Keflavík - UMFN (89-73) | 9.3.2006 |
Þriggja stiga skot reynd | 4 | Keflavík - Þór Ak. (83-61) | 1.12.2005 |
Vítaskot hitt | 13 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Vítaskot reynd | 16 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Sóknarfráköst | 8 | Keflavík - Snæfell (86-84) | 26.1.2006 |
Varnarfráköst | 10 | Keflavík - Fjölnir (97-91) | 2.3.2006 |
Heildarfráköst | 15 | Keflavík - Fjölnir (97-91) | 2.3.2006 |
Stoðsendingar | 6 | Keflavík - Skallagrímur (20-0) | 16.10.2005 |
Stolnir boltar | 4 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |
Tapaðir boltar | 6 | Skallagrímur - Keflavík (98-88) | 19.1.2006 |
Varin skot | 4 | Haukar - Keflavík (76-102) | 12.2.2006 |
Mínútur | 40 | Þór Ak. - Keflavík (87-93) | 26.2.2006 |