Fréttir

Körfubolti | 19. janúar 2007

Allir á leikinn á sunnudaginn og rífum stemminguna upp

Hvað ég gert til að hjálpa liðinu?

Þetta er nokkuð sem öll ættum að hugsa um.  Keflavíkurliðið hefur verið að spila erfiða leiki að undanförnu og auðvitað ætlumst við stuðningsmenn til þess að sigri alla leiki, annas værum við ekki Keflavíkingar. Í raun er ekkert sem afsakar tap, en leikjaprógramið hefur þó heldur ekki verið auðvelt.

Skoðum aðeins þá leiki sem liðið hefur verið að spila:

Sun. 26.nóv.2006    Egilstaðir             Höttur Keflavík            
Fim. 30.nóv.2006    Keflavík              Keflavík-Mlekarna
Sun.  3.des.2006     Sauðárkrókur      Tindastóll - Keflavík    
Fim.  7.des.2006     Úkraína               Dnipro-Keflavík
Mán. 11.des.2006   Reykjavík            Fjölnir-Keflavík     
Fim. 14.des.2006    Svíðþjóð              Norrköpping-Keflavík   
Sun. 17.des.2006    Keflavík              Keflavík - UMFG           
Fim. 21.des.2006    Njarðvík              Njarðvík-Keflavík          
Fös. 29.des.2006    Stykkishólmur     Snæfell - Keflavík           
Lau. 6.jan.2007      Borgarnes            Skallagrímur - Keflavík  
Þri. 9 jan. 2007      Selfoss                  FSU - Keflavík               
Fim. 18.jan.2007    Reykjavík            KR - Keflavík 

Af síðustu 12 leikjum hafa aðeins verið 2. heimaleikir og mikið verið um ferðalög, allt frá Egilstöðum til Úkraínu.            

Skoðum aðeins næstu leiki;

Sun. 21.jan.2007  19.15      Keflavík             Keflavík - Fjölnir
Sun. 28.jan.2007  19.15      Hveragerði        Hamar/Selfoss - Keflavík    Undanúrslit í Lýsingarbikar karla
Fim.  1.feb.2007   19.15      Ásvellir               Haukar - Keflavík
Fim.  8.feb.2007   19.15      Keflavík              Keflavík - Þór Þorlákshöfn


Munum að Keflavík er Powerade-bikarmeistari og er komið í 4. liða úrslit í Lýsingabikar kkí. Staðan í deildinn mæti svo sannalega vera betri en leiðin verður upp á við með stuðningi ykkar.  Tökum öll hressilega á því á þeim leikjum sem eftir eru og sönnum að við erum ennþá bestu stuðningsmenn í íslenskum körfubolta.
Svarið við spurningunni, hvað getur þú gert til að hjálpa liðinu?   Mæta á þá leiki sem eftir eru, vera jákvæð/ur og styðja liðið allt til enda.  Skoðaðu þetta reglulega
Byrjum á sunnudaginn.  Áfram Keflavík