Fréttir

Körfubolti | 9. nóvember 2005

Annað tapið í röð hjá Keflavíkurstelpum

Íslandsmeistarar Keflavíkur töpuðu fyrir Grindavík í 1. deild kvenna, Iceland Express-deild í gær. Keflavík var með nauma forustu mest allann leikinn, en Keflavík tapaði niður 10 stiga forustu í lok leiksins og Grindavík náði að jafna 83-83. Í framlengingunni voru Grindavíkurstelpur  sterkar og siguruðu leikinn 90-93.

Stigahæstar í leiknum voru: Reshea 30 stig, Birna V. 19, Anna María 14 og Rannveig 11 stig.

Tölfræði.

 

Staðan í deildinni.

1. Grindavík   5.leikir,  10 stig

2. Haukar       5.leikir,  8 stig

3. Keflavík    5. leikir, 6 stig

4. ÍS               5. leikir, 4 stig

5. Breiðablik   5.leikir,  2 stig

6. KR             5. leikir, 0 stig