Fréttir

Körfubolti | 29. apríl 2006

Arnar Freyr Jónsson skrifar undir

Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Jónsson undirritaði í dag nýjan samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Arnar Freyr sem er 22 ára bakvörður/leikstjórnandi spilaði sinn fyrsta mfl með Keflavík árið 2000. Arnar átti mjög gott tímabil með Keflavík í vetur og er einn af framtíðarleikmönnum liðsins.  Arnar hefur leikið um 130 leik fyrir meistaraflokk og um 15 landsleiki.