Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 31. október 2006

Arnar Freyr leikur sinn 200 leik á fimmtudag

Arnar Freyr er leikur sinn 200 leik á ferlinum með Keflavík á fimmtudaginn þegar liðið mætir Þór Þorlákshöfn.

Siggi Valla hefur í gegnum tíðina sankað að sér upplýsingum um leikmenn og haldið utan um tölfræði liðsins. Upplýsingar um leikmenn koma því frá honum og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Arnar Freyr Jónsson  1149 stig  299/434 = 68.89 %  vítanýting ( reiknað fyrir tímabilið 2006-2007 ) 

Tímabilið 2005-2006  Þriðji stigahæsti leikmaður liðsins með 432 stig og 73.88% vítanýtingu

.