Arnar og María valin best á lokahófi Keflavíkur
Arnar Freyr Jónsson og María Ben Erlingsdóttir voru valin bestu leikmenn Keflavíkur tímabilið 2000-2006. Þetta var tilkynnt á lokahófi körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í gær. Halldór Örn Halldórsson og Margrét Kara þóttu hafa sýnt mestu framfarir á tímabílinu og Sverrir Þór fékk tilnefninguna besti varnarmaðurinn.
Arnar Freyr, María Ben, Jón Norðdal, Birna Valgarðs og Magnús Þór voru valin í lið ársins 2006.
Myndir og fl. síðar..
.
Verðlaunahafar kvöldsins.