Seinni leikur Keflavíkur og Stjörnunar fór fram í kvöld í Keflavík og lauk með sigri Keflavíkur 119-54. Keflavík vann þar með leikina samanlagt með 145 stigum. Keflavík mætir næst Grindavík. Fyrri leikur liðana fer fram í Grindavík 6 nov. kl. 19.15 og sá seinni í Keflavík 8. nov.