Auðveldur sigur drengjaflokks.
Frekar lítið sem hægt er að segja um þennan leik annað en að Almar fór á kostum. Stjörnumenn réðu ekkert við drenginn inn í teig og hann nýtti sér það til muna og setti 28 stig. Einnig má taka fram að Tómas Orri steig sín fyrstu skref í drengjaflokki og óskum við honum til hamingju með það. Einngi var Sigfús sterkur í leiknum sem og í raun allir drengirnir. Góð liðsheild sigrar allt :-) Lokatölur; Stjarnan 58 – Keflavík 107
Almar 28 stig 3/2 víti. Sigfús 21 stig 3/3 víti. Guðmundur 15 stig 3/1 víti 2 -3stiga. Magni 15 stig 2/1 víti. Alfreð 13 stig 4/3 víti. Bjarni 5 stig 5/1 víti. Eðvald 5 stig 1-3stiga. Tómas Orri 3 stig 1-3stiga. Stefán 2 stig 2/0 víti.
kveðja
Jón Guðbrands