Auðveldur sigur hjá drengjaflokki
Mjög góður leikur af okkar hálfu, miklu betri aðilinn allan tíman og í raun aldrei spurning hvor megin sigurinn yrði. Þó eiga Skallagrímsmenn hrós skilið fyrir að kasta aldrei inn handklæðinu. Allir fengu að spila líkt og eiga þeir allir hrós skilið. Lokatölur Keflavík 102- Skallagrímur 67
Þröstur 29 stig 2/1 víti 2-3stiga. Sigfús 18 stig 2/1 víti 1-3stiga. Almar 14 stig 2-3stiga.
Guðmundur 14 stig 2-3stiga. Ingimundur 10 stig 2-3stiga. Stefán 4 stig. Bjarni 1 stig 2/1 víti.
Kveðja
Jón I Guðbrandsson