Aukaaðalfundur haldinn 1. júni
Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 1. júní í K-húsinu í Keflavík.
Heimilt er stjórn deildar að boða til aukaaðalfundar deildar að fengnu
leyfi aðalstjórnar. Til aukaaðalfundar skal boða á sama hátt og til
aðalfundar. Dagskrá aukaaðalfundar skal vera sem hér segir:
1. Fundarsetning
2. a) Kosinn fundarstjóri.
b) Kosinn fundarritari.
3. Stjórnarkjör.
4. Milliuppgjör kynnt.
5. Fundarslit.