Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 1. maí 2008

Aukaaðalfundur kkdk haldin á fimmtudag

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldin kl. 20.00 í K-húsinu, fimmtudaginn 8. maí. Ný stjórn verður kosin og er öllum félagsmönnum frjálst að mæta.