Fréttir

Karfa: Karlar | 10. janúar 2008

B.A og Justin báðir með 21. stig í leik í vetur

Leikur Keflavíkur og Snæfels í Iceland Express-deildinni er á föstudaginn kl. 19.15 í Keflavík. Liðin mætast svo aftur á sunnudag og þá á Hólminum í Lýsingarbikarnum.  Rétt er að minna á að leikurinn á föstudaginn er Iceland Express-leikur umferðarinnar og getur heppinn áhorfendi unnið sér inn ferð fyrir 2. með Iceland Express.

Svo er um að gera að skella sér á Hólminn á sunndaginn því sá leikur verður einnig að vinnast. Vitað er að hópur stuðningsmanna Keflavíkur ætlar að skella sér á leikinn enda var seinasti leikur liðanna þar svakalegur.

Hér má skoða stigahæstu leikmenn í hvoru liði.

                                                                                  

B.A Walker

21 stig

Tommy Johnson

19 stig

Magnús Þór Gunnars.

11 stig

Gunnar Einarsson

10 stig

Jón Norðdal Hafsteins

  8 stig

Anthony Susnjara

  8 stig

Sigurður Þorsteinsson

  7 stig

Arnar Freyr Jónsson

  6 stig

Justin Shouse

21.stig

Sigurður Þorvaldsson

13 stig

Hlynur Bæringsson

13 stig

Slobodan Subasic

10 stig

Jón Ólafur Jónsson

10 stig

Magni Hafsteinsson

  8 stig

Anders Katholm

  7 stig

 

B.A er stigahæstur þó hann hafi aðeins verið skugginn að sjálfum sér í síðasta leik.