BA Walker spilar í Hollandi og Tommy í Englandi
Þeir félagar BA og Tommy hafa báðir skrifað undir samninga fyrir næsta tímabil. BA mun spila með Rotterdam Challenge og Tommy með Wolves í Englandi. Þá mun AJ Moye áfram spila með Tubbingen í Þýsku úrvalsdeildinni og Derrick Allen verður áfram með Frankfurt Skyliners en þeir hafa báðir verið að leika vel þar í landi.
BA Walker verður í Hollandi í vetur.