Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 11. desember 2008

Bæði liðin áfram í Subway-bikarnum

Bæði liðin okkar eru komin áfram í Subway-bikarnum, stelpurnar í gær eftir sigur á Snæfell á Stykkishólmi 74-93 og strákarnir í kvöld eftir sigur á Hetti, 107-58.

Stigahæstir voru Hörður með 17 stig og Gunni Stef. með 16.stig. Siggi var með 14.stig, Sverrir Þór 11.stig, Jón Gauti, Jonni og Villi 9. stig og Gummi G. 6. stig.