Fréttir

Körfubolti | 26. janúar 2006

Bæði liðin fengu heimaleik

Dregið var í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í dag og fengu bæði liðin heimaleik og verða leikirnir sunnudaginn 5. feb. Íslandsmeistarar Keflavíkur mæta bikarmeisturum Njarðvíkur. Og stelpurnar mæta Grindavík.

Í hinum leiknum í karlaflokki mætir Grindavík Skallagrím

.Frá blaðamannafundinum í dag.

Og í kvennaflokki mætir ÍS- Breiðabliki í hinum leiknum.

 

.