Fréttir

Karfa: Karlar | 17. mars 2008

Bikarinn afhenntur eftir leikinn gegn Fjölnir. Allir að mæta

Það verður mikil stemming í leikslok í Toyotahöllinni eftir leik Keflavíkur og Fjölni. Strákarnir eru þegar orðnir deildarmeistarar og Hannes Jónsson formaður kkí mun afhennta bikarinn eftir leikinn.  Sigur er að sjálfsögðu skilda og vonandi að við sjáum liðið leika vel, rétt eins og gegn Skallagrím í síðustu umferð.

Heil umferð verður leikinn á sama tíma og  mikil spenna í gangi. Það er ekki ljóst hvaða liði við mætum en Stjarnan, Tindastóll og Þór koma til greina.  Ef Þór tapar fyrir Snæfell mætum við því liði sem vinnur í viðureign Stjörnunar og Tindastóls.  Ef Þór vinnur leikinn mætum við þeim, því líklegt verður að teljast að ÍR vinni Hamar.

Loka umferðin

Þri. 18.mar.2008 19.15 Ásgarður Stjarnan - Tindastóll
Þri. 18.mar.2008 19.15 DHL-Höllin KR - Skallagrímur
Þri. 18.mar.2008 19.15 Keflavík Keflavík - Fjölnir
Þri. 18.mar.2008 19.15 Njarðvík UMFN - Grindavík
Þri. 18.mar.2008 19.15 Síðuskóli Þór Ak. - Snæfell
Þri. 18.mar.2008 19.15 Seljaskóli ÍR - Hamar

Staðan

1. Keflavík    34
2. KR           32
3. Grindavík  30
4. Njarðvík   26
5. Snæfell      26
6. Skallagrímur 20
7. ÍR 18
8. Þór 18
9. Tindastóll 16
10 Stjarnan 16
11. Hamar 8
12 Fjölnir 8