Bikarkeppni yngri flokka - undanúrslit
Nú liggur fyrir hvaða lið mætast undanúrslitum bikarkeppni yngri flokka. Keflvíkingar eiga enn sex lið í keppninni en í heild sinni er um að ræða eftirtaldar viðureignir:
Unglingaflokkur karla
Valur · KFÍ
Keflavík · FSu
Unglingaflokkur kvenna
Keflavík · KR
Haukar · UMFG
Drengjaflokkur
Skallagrímur · Keflavík
Breiðablik · Fjölnir
Stúlknaflokkur
Haukar · UMFN
Keflavík b · KR/Hamar
11. flokkur karla
Fjölnir · UMFN
KR/KFÍ · ÍBV
10. flokkur karla
UMFN · KFÍ
FSu · KR
10. flokkur kvenna
Höttur · Keflavík
UMFG · Haukar
9. flokkur karla
KR · Stjarnan b
FSu · Þór Þorlákshöfn
9. flokkur kvenna
UMFN · UMFG
Keflavík · Haukar
Leikdagar hafa ekki verið settir á en búast má við þeir liggi fyrir á næstu dögum. Þess skal einnig getið að úrslitaleikir bikarkeppninnar munu fara fram helgina 28.febrúar og 1.mars í Toyota höllinni í Reykjanesbæ og verður Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur umsjónaraðili úrslitanna.