Bikarleikir yngriflokka að hefjast.
Nú strax eftir áramót hefjast leikir í bikarkeppni KKÍ.
Einhverjir flokkar sitja hjá í fyrstu umferð en eftirfarandi leikir hafa verið settir á:
Mánudagur 2.. janúar 2006
Bikar 11. fl.ka. Keflavík 20.00
Keflavík - UMFN
Þriðjudagur 3. janúar 2006
Bikar 10.fl.kv. Keflavík 19.00
Keflavík - Kormákur
Föstudagur 6. janúar 2006
Bikar 9.fl.kv. DHL-Höllin 21.00
KR - Keflavík
Mánudagur 9. janúar 2006
Ungl.fl.kvenna Keflavík - ÍR 20 - 0
( Upplýsingar varðandi þennan leik á KKÍ síðunni virðast þannig að ÍR hafi
sagt sig úr mótinu og því sigri Keflavík leikinn 20 - 0 )
Áfram Keflavík