Bikarleikur
Hér í Keflavík léku drengirnir í 10.flokki ( 10. bekk grunnskólans ) við Kormák í dag í bikarnum og unnu næsta léttan sigur. Leikurinn endaði 92 - 47.
Stigaskorið hjá okkar mönnum var eftirfarandi:
Lárus Skúlason 20 stig
Arnar G. Skúlason 19 stig
Stefán Geirsson 19 stig
Eðvald Ómarsson 15 stig
Bjarki Rúnarsson 6 stig
Sveinn Einarsson 5 stig
Gísli Steinar 5 stig
Kristján Smárason 2 stig
Atli D. Stefánsson 2 stig