Fréttir

Karfa: Karlar | 27. febrúar 2009

Bikarmeistarar lagðir á útivelli. Þrjár umferðir eftir

Keflavík sigraði í kvöld nýkrýnda Subwaybikarmeistara Sjörnuna að Ásvöllum Garðabæ.  Okkar strákar byrjuðu leikinn betur en Stjarnan komst yfir í þriðja leikhluta. Strákarnir tóku góðan sprett í fjórða leikhluta sem þeir unnu, 15-28.  Lokatölur 84-96.

Umfjöllun á karfan.is

Hörður Axel var stigahæstur með 20.stig, Gunnar Einarsson var með 18.stig, Sverrir Þór 17.stig, Sigurður Þorsteinsson skoraði 16. stig og Elvar og Gunnar Stefáns. voru með 10. stig.

Elvar átti góðan leik í kvöld.  Mynd karfan.is

Viðtal við Sigurð Ingimundarson á karfan.is

Tölfræði leiksins.

Frétt um leikina á visir.is

Staðan eftir 19. umferðir.  Leiknar eru 22. umferðir.   Keflavík á eftir Njarðvík og Skallagrím heima og Tindastól úti.

1. KR 36. stig
2. Grindavík 34. stig
3. Snæfell 26. stig
4. Keflavík 24. stig
5. Njarðvík 20. stig
6. Stjarnan 16. stig
7. ÍR 16. stig
8. Tindastóll 14. stig
9. FSU 14. stig
10. Breiðablik 14. stig
11. Þór 10. stig
12. Skallagrímur  4. stig

 

Þeir leikir sem eftir eru.

Sun. 1.mar.2009 19.15 Stykkishólmur Snæfell - Grindavík
Sun. 1.mar.2009 19.15 Höllin Akureyri Þór Ak. - Skallagrímur
Sun. 1.mar.2009 19.15 Seljaskóli ÍR - FSu
Mán. 2.mar.2009 19.15 Smárinn Breiðablik - Stjarnan
Mán. 2.mar.2009 19.15 Keflavík Keflavík - UMFN
Mán. 2.mar.2009 19.15 DHL-Höllin KR - Tindastóll
Fim. 5.mar.2009 19.15 Njarðvík UMFN - Breiðablik
Fim. 5.mar.2009 19.15 Ásgarður Stjarnan - Snæfell
Fim. 5.mar.2009 19.15 Höllin Akureyri Þór Ak. - ÍR
Fös. 6.mar.2009 19.15 Borgarnes Skallagrímur - KR
Fös. 6.mar.2009 19.15 Sauðárkrókur Tindastóll - Keflavík
Fös. 6.mar.2009 19.15 Grindavík Grindavík - FSu
Sun. 8.mar.2009 19.15 Iða FSu - Stjarnan
Sun. 8.mar.2009 19.15 Stykkishólmur Snæfell - UMFN
Sun. 8.mar.2009 19.15 Smárinn Breiðablik - Tindastóll
Sun. 8.mar.2009 19.15 Keflavík Keflavík - Skallagrímur
Sun. 8.mar.2009 19.15 DHL-Höllin KR - Þór Ak.
Sun. 8.mar.2009 19.15 Seljaskóli ÍR - Grindavík