Fréttir

Karfa: Konur | 29. janúar 2009

Birna með 31.stig í sigri á Hamar

Keflavík sigraði Hamar 92-93 í Iceland Express deild kvenna. Birna átti enn einn stórleikinn og setti niður 31. stig og Pálína var með 18.stig.  Keflavík var með forustu í leiknum frá upphafi og vörn liðsins var mjög góð. 

 Staðan A deild

Tölfræði leiksins