Fréttir

Karfa: Konur | 9. mars 2009

Birna og Pálína í úrvalsliðið

Birna Valgarðsdóttir og Pálina Gunnlaugsdóttir voru í dag valdar í úrvalslið 12-20 umferðar í Iceland Express-deild kvenna. Báðar hafa átt frábært tímabil, Birna með 23. stig og Pálína 16.stig í vetur.

Úrslitakeppnin hefst svo á miðvikudaginn þegar bikarmeistarar KR mæta í Toyotahöllina. Kesha leikur þar sinn fyrsta leik með liðinu í vetur en þessi geðþekki leikmaður kom til landsins á föstudag.

 

Á myndina vantar Birnu Valgarðsdóttir