Blaðamannafundur var haldinn í dag
Blaðamannafundur vegna úrslitakeppninnar sem hefst á fimmtudag var haldinn í dag. Fulltrúar þeirra 8 liða sem þar keppa voru á staðnum og voru myndaðir með Íslandsbikarnum góða sem hefur verið í okkar gæslu síðustu þrjú árin. Blaðamenn notuðu tækifærið og tóku viðtal við þjálfara og leikmenn um komandi leiki, en þessi 8 lið voru einmitt öll í 8 liða úrslitum líka í fyrra.
Fulltrúar liðanna við bikarinn ´'okkar''