Blikar lagðir með 19 stigum
Blikastelpur voru ekki mikil hindrun fyrir Keflavíkurstelpur í gær og öruggur 19.stiga sigur í höfn 73-92. Tölfræði úr leiknum hefur ekki skilað sér inn á kki.is Leikurinn var ágætis æfing fyrir stóraleikinn um næstu helgi, sjálfan bikarúrslitaleikinn.
Actavis ætlar að bjóða stuðningmönnum Keflavíkur og Hauka á leikinn og verður það auglýst betur síðar.