Fréttir

Körfubolti | 28. febrúar 2006

Blikastelpur í heimsókn á miðvikudag

Keflavík og Breiðablik mætast í 1. deild kvenna á miðvikudag. Keflavík er í harðri baráttu við Grindavík um annað sætið og því sigur nauðsynlegur. Grindavík er í öðru sæti með 24 stig og 18 leiki en Keflavík 22 stig og 17 leiki. Keflavík á svo eftir leiki við bæði Grindavík og Hauka.

 

Mikilvægir leikir framundan.