Fréttir

Karfa: Karlar | 15. mars 2009

Borgarskotið á sínum stað í kvöld

Borgarskotið er skemmtilegur leikur sem hefur verið í gangi í úrslitakeppnini. En það virkar þannig að 2 áhorfendur fá að reyna sig á milli 1. og 2. leikhluta og aðrir 2 á milli 3. og 4. leikhluta. Eins og fyrri ár þá skjóta eldri strákar og fullorðnir karlmenn frá miðju en stelpur og konur frá 3 stiga línunni.

Nokkrir heppnir áhorfendur hafa unnið ferðir með Iceland Express eftir að hafa tekið slík skot í Toyotahöllinni. Svo kanski er röðin kominn að þér?