Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 4. september 2007

Breytingar á æfingatöflu

Lítilvægar breytingar hafa orðið á upphaflegu töflunni sem dreyft var í skólana í vikunni.
Foreldrar: Endilega fylgist með á netinu með frekari breytingum.
Við í unglingaráði reynum að hafa töfluna rétta á netinu eins og kostur er.

Áfram Keflavík