Fréttir

Karfa: Konur | 6. nóvember 2007

Bryndís Guðmundsdóttir meidd

Bryndís Guðmundsdóttir sleit krossbönd í gærkvöldi þegar hún var að spila með unglingaflokki kvenna. Bryndís mun sennilega ekki spila meira með Keflavík það sem af er þessu tímabili. Bryndís fer í nánari rannsókn í dag og þá kemur sennileg í ljós hversu lengi hún verður frá.