Fréttir

Körfubolti | 18. júlí 2006

Calvin Davis skrifar undir hjá Keflavík

Calvin Davis skrifaði í dag undir samning við Keflavík.  Davis spilaði síðast með okkur tímabilið 2000-2001 og var með 26.4 stig og  14.5 fráköst að meðaltali í 22 leikjum. Það er ljóst að Calvin mun koma til með að styrkja leikmannahóp Keflavíkur enda  leikmaður með reynslu en hann verður 29 ára á þessu ári. Calvin hefur spilað frá því 2001 í Ensku deildinni með Chester Jets við góðan orðstír

 

Árangur með Chester Jets.

Championship Winner - 2004-05
Play-off Winner - 2001-02
Play-off Runner-up - 2003-04, 2004-05
BBL Trophy Winner - 2003-04, 2002-03, 2001-02
Northern Conference Winner - 2001-02
National Cup Winner - 2001-02 (MVP)
National Cup Runner-up - 2002-03
League All-Star Team - 2003-04, 2001-02
All Star Game - 2001-02
Iceland MVP - 2000-01
All Big 12 Conference Second Team
SWC All Freshman Team
Texas A&M MVP - 1996-97

 

Persónuleg met í leik ( Island 2000-2000 )

Tölfræðiþáttur Met Leikur (úrslit) Dagsetning
Stig 45 Valur - Keflavík (95-103) 15.2.2001
Skot af velli hitt 18 Valur - Keflavík (95-103) 15.2.2001
Skot af velli reynd 31 Valur - Keflavík (95-103) 15.2.2001
Tveggja stiga skot hitt 18 Valur - Keflavík (95-103) 15.2.2001
Tveggja stiga skot reynd 31 Valur - Keflavík (95-103) 15.2.2001
Þriggja stiga skot hitt 1 Haukar - Keflavík (74-75) 4.1.2001
Þriggja stiga skot reynd 1 Keflavík - Þór Ak. (105-89) 1.3.2001
Vítaskot hitt 12 KFÍ - Keflavík (83-77) 14.12.2000
Vítaskot reynd 18 KFÍ - Keflavík (83-77) 14.12.2000
Sóknarfráköst 9 Keflavík - Tindastóll (81-78) 26.10.2000
Varnarfráköst 22 Keflavík - UMFN (106-96) 12.10.2000
Heildarfráköst 26 Keflavík - UMFN (106-96) 12.10.2000
Stoðsendingar 5 Keflavík - UMFG (95-92) 1.2.2001
Stolnir boltar 6 Keflavík - KFÍ (115-68) 8.3.2001
Tapaðir boltar 7 Keflavík - UMFN (106-96) 12.10.2000
Varin skot 8 Keflavík - Skallagrímur (126-95) 7.12.2000
Mínútur 40 Valur - Keflavík (95-103) 15.2.2001