Fréttir

Chukwudiebere Maduabum semur við Keflavík
Körfubolti | 7. ágúst 2015

Chukwudiebere Maduabum semur við Keflavík

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur náð samkomulagi við leikmanninn Chukwudiebere Maduabum fyrir komandi tímabil. Maduabum er fæddur árið 1991 og er frá Nígeríu. Hann spilar sem center og er 2,06 m á hæð. Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er mjög ánægð með liðsaukann og hlakkar mikið til að vinna með Maduabum á komandi tímabili. 

https://www.youtube.com/watch?v=n1uyEhtmJhs&feature=youtu.be