Fréttir

Körfubolti | 21. ágúst 2007

Dagskrá Reykjanesmóts

Nú styttist í að körfuboltavertíðin fari að stað en hún hefst með Reykjanesmótinu sem fram fer 6-9 sept.

Svona lítur leikjaplan Keflavíkur út.

Fimmtudagur 6. September

Spilað í Vogum

19:00    Keflavík - Breiðablik

Föstudagur 7. september

Spilað í Keflavík

19:00   Þróttur - Keflavík

Laugardagur 8. september

Spilað í Garðabæ

16:00   Keflavík - Stjarnan

Sunnudagur 9. september

Spilað á Ásvöllum

14:00   A4 – B4

15:45   A3 – B3

17:30   A2 – B2

19:15   A1 – B1