Damon besti leikmaður Keflavíkur?

Damon lék 199 leiki með Keflavík á árunum 1996-2003 en hann lék með okkur tímabilin 96-97, 98-99, 01-02 og 02-03. Hann með um 27 stig að meðaltali og varð Íslandsmeistari 3. sinnum 1997, 1999 og 2003
Hann átti ótrúlegan leik gegn KFÍ á Ísafirði árið 1999, leik sem margir muna eftir þar, skoraði 61 stig og hittu úr 14 af 17 þriggja stiga skotum sínum. Metið stendur ennþá, því engin leikmaður Keflavíkur hefur skoraði meira í einum leik í efstu deild.
Með Damon í farabrotti átti Keflavík sennilega besta tímabil sitt árið 1997 þegar liðið vann allt sem í boði var. Reykjanesmeistarar, meistarakeppni, Lengjubikarmeistarar, Deildarmeistarar, Bikarmeistarar og Íslandsmeistarar
Damon lék á síðasta tímabili með L’Hospitalet á Spáni.
Leikmenn sem Damon hefur spilaði með:
Albert Óskarsson, Birgir Örn Birgisson, Elentínus Margeirsson, Falur Harðarsson, Guðjón Skúlasson, Gunnar Einarsson, Halldór Karlsson, Hjörtur Harðarsson, Kristinn Friðriksson, Kristján Guðlaugsson, Þorsteinn Húnfjörð, David Grissom, Jón N. Hafsteinsson, Fannar Ólafsson, Magnús Þór Gunnarsson, Gunnar H. Stefánsson, Sigurður Ingimundarsson, Sæmundur Oddsson, Halldór Örn Halldórsson, Sverrir Þór Sverrisson, Arnar Freyr Jónsson, Davíð Jónsson, Kevin Grandberg, Ed Saunders ogSævar Sævarsson,