Fréttir

Deane Williams kveður Keflavík
Karfa: Karlar | 20. júlí 2021

Deane Williams kveður Keflavík

Í gærkvöldi náðust samningar milli Deane Williams og franska liðsins Saint Quentin. Það er því ljóst Deane mun ekki leika með Keflavík á næsta tímabili.

Hans verður sárt saknað í Keflavík, eðal drengur, frábær liðsmaður og geggjaður leikmaður. Körfuknattleiksdeild þakkar Deane kærlega fyrir hans framlags til Keflavíkur og óskar honum og hans fjölskyldu góðs gengis með sitt næsta skref á sínum körfubolta ferli.

Stjórn KKDK