Dnipro mætir í Sláturhúsið á föstudag. Frábært tilboð á leikina þrjá
Fyrsti heimaleikur okkar í Evrópukeppninni tímabilið 2006-2007 er núna á föstudaginn 17. nóv. þegar BC Dnipro kemur í heimskókn. Athugið að leikurinn hefst kl. 19.00 en ekki 19.15 eins og hinir leikirnir tveir. Mikilvægt er að mæta tímalega enda verður kynning á liðum og svo vonumst við eftir fjölmenni á leikinn.
Á morgun fimmtudag fer trommusveitin og leikmenn í skólanna til að minna á leikinn, en frítt er fyrir krakka yngri en 12 ára á leikina eins og alla aðra leiki hjá Keflavík.
Frábært tilboð verður á leikina þrjá; Hægt er að kaupa miða á alla leikina á föstudaginn á 3000.- kr. sem gerir 1000.- fyrir hvern leik.
Miðaverð fyrir þá sem eru á aldrinum 12-16 er 1200.- kr. fyrir leikina þrjá.
BC Dnipro kemur frá Dnepropetrovsk sem er þriðja stærsta borg Úkraínu með 1.1 milljón íbúa. 6. leikmenn kom frá borginni og í raun eru 10. leikmenn liðsins frá Úkraínu en 2. leikmenn eru frá Litháen.
Lið BS Dnipro
4 |
F |
2.08 | |
5 |
G |
1.93 | |
6 |
F |
2.10 | |
7 |
F |
2.04 | |
8 |
G |
1.95 | |
9 |
G |
1.97 | |
10 |
PF |
1.98 | |
11 |
C |
2.07 | |
12 |
F |
2.02 | |
13 |
PG |
1.84 | |
14 |
C |
2.05 | |
15 |
PG |
1.87 |