Dómaranámskeið
Á kki.is er verið að auglýsa dómaranámskeið hér á Suðurnesjunum.
Hvetjum alla krakka 14 ára og eldri til að mæta. Minnum á að nú er greitt fyrir dómgæslu í yngriflokkum ef að dómari er með réttindi, annars ekki.
Námskeiðið fer fram föstudagskvöld í gurnnskólanum í Njarðvík frá kl. 17:00 - 21:00 og síðan 09:00 - 12:00 á laugardag þar sem bóklegur hluti verður tekinn. Þátttakendur þurfa svo að prófa að dæma í fjölliðamóti sem fram fer í Njarðvík um helgina.
Áfram nú þjálfarar þessa aldursflokka. Hvetja ykkar iðkendur til að drífa sig.
Skemmtileg leið til að ná sér í smá penning með skólanum.
Skráning á kki.is...........námskeiðið kostar ekki neitt.
PPPPííííííí´´ippppppp VILLA Á NR. 5