Dómaranámskeið í Reykjanesbæ
Dómaranámskeið næstu helgi

Dómarnámskeið verður næstu helgi í Reykjanesbæ
Áætlað er að námskeiðið hefjist á föstudeginum um kl 17.00 og standi fram á kvöldið. Stefnt er að því að klára svo yfirferðina á laugardeginum í bóklega hlutanum og fara svo út í íþróttahús og dæma þar leiki eftir hádegi og taka þar verklega hluta námskeiðisins.
Skráning er hafin á kki@kki.is. Vinsamlegast sendið nafn, fæðingardag ásamt GSM númeri, hemilisfangi og netfangi þegar þið skráið ykkur.
Nánari dagskrá ætti að liggja fyrir í lok vikunnar.