Fréttir

Karfa: Karlar | 27. nóvember 2007

Dregið í Lýsingarbikar á fimmtudag

32-liða úrslitum í Lýsingarbikar karla er lokið og verður dregið í 16-liða úrslit á fimmtudaginn.

Þá verður einnig dregið í Lýsingarbikar kvenna.

 

 

Það eru því 16 lið eftir í Lýsingarbikar karla:

ÍR
Hamar
Keflavík
Njarðvík
Snæfell
Tindastóll
KR
Grindavík
Fjölnir
Skallagrímur
Þór Akureyri
Stjarnan
FSu
Þróttur Vogum
Þór Þorlákshöfn
Höttur

Þarna eru öll 12 liðin úr Iceland Express deildinni og 4 lið úr 1. deild. Það er því öruggt að það verða einhverjir stórleikir í 16-liða úrslitunum sem verða leikin í 8.-9. desember næstkomandi