Drengi MB 11ára til Borgarnes
Drengir í MB 11 ára hélt til Borgarnes um helgina til þess að taka þátt í fyrsta móti vetrarins. Þar sem nú telst það vera bara sunnudagsrúntur að skreppa til Borgarnes þá var ákveðið að gista ekki heldur var tekinn rúntur báða dagana. Mjög fín helgi hjá drengjunum sem endaði í úrslitaleik við Þór Þorlákshöfn um hverjir færu upp í A-riðil, sem endaði því miður ekki okkar megin. Hér eru úrslit og stigaskor helgarinnar.
Keflavík - Skallagrímur 30 - 65.
Bjarki 2stig, Michael 4stig, Knútur 2stig, Máni 10stig, Eiður Snær 5stig, Tryggvi 5stig, Stefán 2stig,
Keflavík - Grindavík 52 - 47
Bjarki 2stig, Michael 4stig, Máni 26, Tryggvi 15, Eiður Snær 5stig,
Keflavík - Ármann 38 - 28
Bjarki 4stig, Michael 2stig, Máni 22, Gummi 4stig, Eiður Snær 2stig, Tryggvi 4stig,
Keflavík - Þór Þorlákshöfn 37 - 42
Bjarki 2stig, Knútur 2stig, Máni 15stig, Eiður Snær 6stig, Tryggvi 10stig, Kristján 2stig,