Fréttir

Körfubolti | 2. desember 2007

Drengjaflokkur áfram í bikarkeppni KKÍ

Keflavík - Þór Ak.

 

Mjög góður leikur hjá drengjunum og voru þeir ekki í vandræðum með Þórsara. Við nýtum hæðina vel í þessum leik og spiluðum mikið upp á Sigfús og Almar inn í teig, sem Þór höfðu engin svör við. Almar var góður og Bjarni var sterkur en þó átti Sigfús framúrskarandi leik. Einnig var Guðmundur var góður en allir eiga þó hrós skilið fyrir að koma okkur áfram. Liðssigur. Lokatölur urðu 120 - 91, Keflavík í vil.

 

Sigfús 28 stig 4/3 víti 2-3stiga. Almar 23 stig 3/3 Víti. Guðmundur G 23 stig 7/6 víti 1-3stiga. Bjarni 15 stig  3/1 víti. Alfreð  15 stig  8/5 víti. Stefán 10 stig  8/8 víti. Ingimundur 6 stig  2-3stiga.

 

 

Kveðja

 

Jón I Guðbrandsson