Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 18. apríl 2006

Drengjaflokkur í 4-liða úrslit

Fyrr í kvöld komust strákarnir í drengjaflokki í undanúrslit eftir sigur á Valsmönnum 64-58, en staðan í hálfleik var 39-25 okkar mönnum í vil.  Undanúrslitaleikurinn verður gegn KR í Laugardalshöll nk. laugardag kl. 14:00.

Stigaskor:
Páll Halldór Kristinsson 21, Þröstur Leó Jóhannsson 18, Jóhann Finnsson 9, Adam Hart Fjelsted 8, Elvar Sigurjónsson 6, Guðmundur Skúlason 2, Aron Davíð Jóhannsson, Bjarni Rúnarsson, Guðmundur Gunnarsson, Róbert Svavarsson og Sigfús Árnason.