Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 2. janúar 2006

Duglegir körfukrakkar

Í vor stefna 9. og 10. flokkur karla og kvenna á keppnisferðir erlendis og hafa þau verið að taka ýmislegt
að sér ti að safna pening upp í ferðina. Í morgun 2.jan. voru nokkur þeirra mætt í Samkaup til að hjálpa til við talningu.

  

Áfram Keflavik