Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 4. apríl 2006

Ein gömul og góð í Sonybúningum

Þessi skemmtilega mynd er af kki.is og er frá leik Hauka og Keflavíkinga í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Þarna sjást vel gömlu Sonybúningarnir sem létum endurhanna í vetur og spilað var í á móti Hetti.

 

Pálmar Sigurðsson brýst á milli Óskars Nikulássonar og Péturs Jónssonar. Mynd Ólafur Rafnsson

Strákarnir stilltu sér upp í ''nýju Sony-búningunum''