Fréttir

Körfubolti | 1. október 2006

Einn sigur og tvö töp

Keflavíkurstelpur tóku þátt í æfingamóti sem haldið var í Hafnafirði um helgina. Þær unnu Grindavík en töpuðu fyrir Haukum og danska liðinu SISU.  Antasha Jefferson sem kom til landsins fyrir helgi lék sína fyrstu leiki með liðinu.

Tölfræði leikjanna.

Keflavík -Grindavík

Keflavík-Haukar

Keflavík-SISU