Einn sigur og tvö töp
Keflavíkurstelpur tóku þátt í æfingamóti sem haldið var í Hafnafirði um helgina. Þær unnu Grindavík en töpuðu fyrir Haukum og danska liðinu SISU. Antasha Jefferson sem kom til landsins fyrir helgi lék sína fyrstu leiki með liðinu.
Tölfræði leikjanna.