Fréttir

Karfa: Karlar | 2. mars 2009

Elli mættur til leiks

Elentínus Margeirsson hefur ákveðið að taka fram skóna og klára tímabilið með Keflvíkingum. Elentínus ákvað að slá til þegar Sigurður Ingimundarson leitaði til hans. Með Ella, eins og hann er jafnan kallaður koma fjöldi reynslu ára til liðs við Keflvíkinga. Kappinn var í liði Keflvíkinga gegn Stjörnunni í síðasta leik og er einnig í hópnum í kvöld sem mætir grönnunum frá Njarðvík.  Karfan.is

Fyrir þá sem ekki vita, þá er hann sonur Margeirs formanns og bróðir Axels:)