Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 6. september 2007

Enn breytingar á Æfingatöflu

Enn eru breytingar á æfingartöflunni í körfuboltanum, og eiga örugglega eftir að verða fleiri þegar æfingar verða komið vel af stað.
Foreldrar fylgist því vel með töflunni hér á netinu nú fyrstu vikurnar.

Áfram Keflavík