Fréttir

Karfa: Konur | 12. febrúar 2009

Er undir þér komið hvort Keflavík verður bikarmeistari árið 2009

Stelpurnar hafa átt frábæru gengi að fagna síðustu ár og ekkert lát er þar á.  Á sunnudaginn þurfa þær á þínum stuðning að halda er þær fara í einn stærsta leik tímabilsins.  Keflavik mætir þar KR í úrslitaleik Subwaybikars og fer leikurinn fram í Laugardalshöllinni.  Mjög mikilvægt er að styðja vel við bakið á stelpunum og fá bikarinn heim til Keflavíkur.  Hægt er að nálgast miða á leikinn hér.