Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 1. nóvember 2006

Fjölliðamót 4.og 5. nóv.

Nú um helgina verða tvö fjölliðamót hér í Keflavík.

Keflavík  Heiðarskóli
Drengirnir í 8.flokki ( 8.bekk ) leika laugardag og sunnudag í Heiðarskóla.
Niðurröðun mótsins má finna hér:  http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002522.htm

Keflavík Sunnubraut  (Einungis sunnudag)
Siðan leikur stúlknaflokkur  (16 og 17 ára stúlkur) einungis á sunnudag  í íþróttahúsinu við Sunnubraut
Niðurröðun þess móts má finna hér: http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002528.htm

Smárinn
Drengirnir í 11.flokki verða síðan Smáranum um helgina og má finna niðurröðun þess móts hér:
http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002529.htm

Hveragerði
8.flokkur kvenna ( 8.bekkur) fer síðan í Hveragerði um helgina og leika þar.
Hér er niðurröðun þeirra:  http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002526.htm

Áfram Keflavík