Fjölliðamót um helgina 3. og 4.mars
Nú um helgina fer fram þriðja umferð Íslandsmóts hjá 11 ára drengjum ( MB 11 ára) og 12 ára stúlkum ( 7.flokkur stúlkna ).
Drengirnir leika hér í Keflavík á Sunnubrautinni, en stúlkurnar í Njarðvík
Upplýsingar um mót drengjanna má finna hér: http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002622.htm
Upplýsingar um mót stúlknanna má finna hér: http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002620.htm
Áfram Keflavík
Unglingaráð kkdk.